Útflutningur

Útflutningur


Skip á siglingu

  • Þegar afla er landað óunnum í gám til útflutnings skráist fiskurinn sem gámafiskur á hafnarvog. Þær upplýsingar eru forskráðar inn í VOR-kerfið.
  • Útgerðir sem landa óunnum afla í gám samkvæmt skráningu á hafnarvog eiga að skila mánaðarlegum VOR-skýrslum um gámaútflutninginn.
  • Í VOR-kerfinu eiga útflytjendur að skrá þann afla sem fer óunninn í gám, selt magn, verð   erlendis í ISK og tilgreina viðtökulandið.
  • Útflytjendur skulu skila VOR-skýrslum mánaðarlega. 
  • Útflytjendum ber að varðveita afrit af erlendum sölunótum. Fiskistofu er heimilt að fá aðgang  að afritum að erlendum sölunótum gögnum til að hafa eftirlit með réttmæti upplýsingagjafar í   VOR-skýrslum.
 

 

 

 

 

 


Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica