Fréttir

29.11.2021 : Aukin aðkoma Fiskistofu að Sjávarútvegsskóla SÞ

Fiskistofa og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samkomulag um að starfsmenn Fiskistofu  komi framvegis að hluta til að kennslu um fiskveiðistjórnun í Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna. Hópur nema víðs vegar að í heiminum  lærðu um fiskveiðistjórnun og eftirlit hjá Fiskistofu í nokkra daga fyrr í mánuðinum.  Meðal annars fóru þeir í ferð með fiskveiðieftirliti Fiskistofu og kynntust  hvernig drónar eru notaðir til að fyljgast með veiðum.
Lesa meira

Fréttasafn


Helstu tenglar

 • Fyrirspurnatorg

  Upplýsingar um afla, kvóta, útgerðir og skip á gagnvirkum síðum.

 • Stjórn fiskveiða

  Upplýsingar um reglur um veiðar, vigtun afla og veiðigjöld.

 • Fiskistofa

  Upplýsingar um starfsemina, störf í boði, útgefið efni.

 • Ár og veiðivötn

  Lax og silungsveiði, fiskirækt og fleira.

 • Þjónustugátt

  Uggi og aðrir sérvefir, VOR og vottorðakerfi ásamt eyðublöðum.

 • Láta vita

  Slysasleppingar, ólöglegar veiðar, landanir, brottkast.

 

Finna skip

Tungumál síðu
banner6
Þetta vefsvæði byggir á Eplica