Strandveiðar hefjast á mánudaginn
28.4.2022
Fyrsti dagur strandveiða verður mánudaginn 2. maí. Til að hefja strandveiðar 2. maí þarf umsókn að hafa borist Fiskistofu fyrir kl. 14:00 þann 29.apríl og greiðsluseðill þarf að vera greiddur
fyrir 21:00 þann sama dag.