Veiðar

Veiðar

Fiskistofa sér um úthlutanir aflaheimilda til skipa og tekur saman og birtir upplýsingar um aflaheimildir á vef sínum. Hægt er að nálgast upplýsingarnar ýmist eftir fisktegundum, skipum eða fyrirtækjum. Jafnframt er hægt að skoða aflamarksfærslur og aflahlutdeildarfærslur hjá einstökum skipum ásamt samanteknum upplýsingum um aflamarksviðskipti.

Fiskistofa heldur að auki utan um upplýsingar um aflastöðu og afla eins og heildarafla íslenskra skipa, erlendra skipa, íslenskra skipa í úthafinu og fleira. Meðal annars er hægt að nálgast upplýsingar um einstök skip og skoða sérstaklega aflastöðu þeirra og landanir á þessum hluta vefjarins. Hér er líka hægt að sækja upplýsingar um Gullberg að veiðumafla einstakra tegunda eða afla eftir höfnum eftir völdum tímabilum.


Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica