Fréttir

Umframafli á strandveiðum - 25.5.2022

Á strandveiðum má hver bátur landa að hámarki 650 kg. af slægðum afla í þorskígildum talið í hverri veiðiferð. 

Lesa meira

Lokun á aflaskráningarappi Fiskistofu - 12.3.2022

Vegna fjölmiðla umfjöllunar og umræðu á samfélagsmiðlum varðandi lokun á aflaskráningarappi Fiskistofu  þann 1. apríl nk. og þeirra fullyrðinga Landssambands smábátaeigenda að ríkið sé að velta opinberum kostnaði á útgerðir vill Fiskistofa koma eftirfarandi á framfæri: 

Lesa meira

Eftirlit með samþjöppun aflaheimilda - 18.2.2022

Matvælaráðherra hefur óskað eftir að Fiskistofa efli eftirlit með samþjöppun aflaheimilda. Fiskistofa mun bregðast við tilmælum ráðherra með þeim úrræðum sem stofnunin býr yfir.

Lesa meira

Rafræn aflaskráning í vefþjónustu Fiskistofu - 11.2.2022

Fiskistofa vekur athygli á því að frá og með 1. mars nk. mun Fiskistofa ekki lengur útvega afladagbækur eða reka rafrænt aflaskráningarforrit.

Lesa meira

Finna skip

Tungumál síðu
banner4
Þetta vefsvæði byggir á Eplica