Fréttir

Frá faxi til framtíðar - 30.9.2022

Anna Sigríður Vilhelmsdóttir verkefnastjóri á upplýsngatæknisviði Fiskistofu flutti erindið „Frá faxi til framtíðar“. Á ráðstefnunni Tengjum ríkið 22. september sl.

Lesa meira

Iceland Fishing EXPO, Sjávarútvegur 2022 - 20.9.2022

Fisksitofa er með bás nr. B9 á Iceland Fishing Expo í Laugardalshöllinni. Starfsmenn Fiskistofu verða meðal annars að kynna nýjan vef sem mun fljótlega fara í loftið. Lesa meira

Umframafli á strandveiðum - 25.5.2022

Á strandveiðum má hver bátur landa að hámarki 650 kg. af slægðum afla í þorskígildum talið í hverri veiðiferð. 

Lesa meira

Lokun á aflaskráningarappi Fiskistofu - 12.3.2022

Vegna fjölmiðla umfjöllunar og umræðu á samfélagsmiðlum varðandi lokun á aflaskráningarappi Fiskistofu  þann 1. apríl nk. og þeirra fullyrðinga Landssambands smábátaeigenda að ríkið sé að velta opinberum kostnaði á útgerðir vill Fiskistofa koma eftirfarandi á framfæri: 

Lesa meira

Finna skip

Tungumál síðu
banner2
Þetta vefsvæði byggir á Eplica