Fiskveiðistjórn

Fiskveiðistjórn

Lykilþættir í ábyrgri nýtingu auðlinda hafsins eru styrk fiskveiðistjórnun og virkt eftirlit með veiðum. Fiskistofa annast framkvæmd laga og reglna um stjórnun fiskveiða og sér um söfnun og úrvinnslu upplýsinga í sjávarútvegi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið ber ábyrgð á gerð laga og reglugerða og setningu langtímamarkmiða í sjávarútvegi. Fiskistofa sér um efirfylgni með framkvæmd þeirra laga og reglna sem settar eru í samvinnu við aðrar helstu stofnanir í stjórnkerfi sjávarútvegs á Íslandi.

Myndin sýnir helstu stofnanir og ráðuneyti sem koma að stjórnkerfi sjávarútvegs. Ef smellt er á myndina þá birtist hún stærri.


01102012sjavarutvegurinn_skipulag.jpg
Pdf skjal af skipuritinu má finna hér.


Finna skip

Tungumál síðu
banner1
Þetta vefsvæði byggir á Eplica