Fiskistofa sér um útgáfu veiðileyfa, annast framkvæmd laga um stjórnun fiskveiða og sinnir eftirliti með fiskveiðum ásamt úrvinnslu og útgáfu upplýsinga þar um.
Fréttir
12. maí 2025
Ársskýrsla Fiskistofu
Ársskýrsla Fiskistofu fyrir árið 2024 er komin út og er aðgengileg á rafrænu sniði á vef Fiskistofu.
Fiskistofa
16. apríl 2025
Sumarafleysingastarf við sjóeftirlit og gagnaöflun
Fiskistofa leitar að tveimur áreiðanlegum og öflugum einstaklingum til starfa í sjóeftirliti í sumar.
Fiskistofa